Kaup

1.1.       Laun 1.1.1.             Launataxtar    Með gildistöku samnings þessa falla úr gildi allir fyrri launataxtar FHS, sbr. þó gr. 1.2.3. Frá gildistöku samningsins verða launataxtar hársnyrtisveina sem hér segir: Kauptaxtar frá 1.janúar 2007  Iðnaðarmenn með sveinspróf   Mán.laun Dagvinna Yfirvinna Stórh.v. Byrjunarlaun  186.555  1.076  1.937  2.565 Eftir 1 ár  193.366  1.116  2.008  2.659 Eftir 3 ár  198.704  1.146  2.064  2.732 …

Bókanir

Bókun I Samningsaðilar eru sammála um þann skilning að ákvæði kafla 6.2 í greinum 6.2.1, 6.2.2 og 6.2.3 um að laun greiðist þó ekki lengur en ráðningu er ætlað að standa eigi ekki við þegar um vinnuslys eða atvinnusjúkdóm er að ræða. Bókun II Samningsaðilar eru sammála um að taka upp kerfisbundið starfsmat vegna þeirra starfa sem samningur þessi tekur …

Um gildistíma o.fl.

12.1.           Gildistími. 12.1.1              Samningur þessi gildir frá 1. desember 2001 til 31. október 2005 og fellur þá úr gildi án sérstakrar uppsagnar. 12.1.2              Komi til þess að launanefnd ASÍ og SA nái samkomulagi um almenna hækkun launataxta, skal sú hækkun einnig ná til þessa samnings. Komist hún ekki að niðurstöðu og launaliðum samninga verði sagt upp skal launaliður þessa samnings …

Ýmis ákvæði

11.1            Um atkvæðagreiðslu 11.1.1              Samningsaðilar skulu bera samning þennan upp til afgreiðslu á lögformlegan hátt sbr. 5. gr. laga nr. 80/1938. Atkvæðisrétt um samning þennan hafa eingöngu þeir félagsmenn Samiðnar sem skv. iðgjaldaskrá eru starfandi hjá viðkomandi sveitarfélögum. Félagsmenn hlutaðeigandi félaga greiða sameiginlega atkvæði um samning þennan. 11.2.           Námskeið. 11.2.1.             Starfsmönnum skal eftir því sem við verður  komið gefin …

Um iðgjaldagreiðslur o.fl.

10.1 Um lífeyrissjóði 10.1.1              Starfsmenn sem vinna samkvæmt samningi þessum skulu vera aðilar að lífeyrissjóði viðkomandi aðildarfélags Samiðnar. 10.1.2              Starfsmaður greiðir 5% iðgjald af heildarlaunum til lífeyrissjóðs og launagreiðandi með sama hætti 10,5% mótframlag 10.1.3              Starfsmanni er heimilt að greiða hærra iðgjald en að ofan greinir til viðbótarlífeyrissparnaðar, en ekki kemur til aukið mótframlag launagreiðanda vegna þess sparnaðar. 10.1.4              Ákvæði …

Um trúnaðarmenn

9.1.             Kosning trúnaðarmanna. 9.1.1.               Stjórnum aðildarfélaga Samiðnar er heimilt að velja sér trúnaðarmenn úr hópi félagsmanna á hverjum vinnustað. 9.2.             Um störf trúnaðarmanna. 9.2.1.               Trúnaðarmönnum á vinnustað skal í samráði við verkstjóra heimilt að verja eftir því sem þörf krefur tíma til starfa, sem þeim kunna að verða falin af starfsmönnum sem heyra undir samning þennan á viðkomandi vinnustað og/eða …

Um ráðningu og uppsagnarfrest

8.1.             Ráðningarsamningur. 8.1.1                Ætíð skal gera skriflegan ráðningarsamning við starfsmann, sbr. samning aðila um ráðningarsamninga og tilskipun 91/533/EBE 8.2.             Starfslok. 8.2.1                Gagnkvæmur uppsagnarfrestur er þrír mánuðir. Á fyrstu þremur mánuðum, sem er reynslutími, er hann þó einn mánuður.  8.2.2                Sé starfsmanni sagt upp, eftir a.m.k. 10 ára samfellt starf hjá sama fyrirtæki, er uppsagnafrestur 4 mánuðir ef starfsmaður er …

Um aðbúnað og hollustuhætti

7.1.             Um öryggismál. 7.1.1.               Viðkomandi stofnun sér um, að öryggisbúnaður sé ávallt eins fullkominn og frekast er kostur og að fyllsta öryggis sé gætt, og að lög og reglugerðir um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Starfsmönnum ber að fara eftir þeim reglum, sem settar eru í því skyni. Starfsmönnum skal lagður til þeim að kostnaðarlausu sá hlífðarbúnaður, sem …

Um greiðslu launa í veikinda- og slysatilfellum

6.1       Tilkynningar, vottorð og útlagður kostnaður 6.1.1           Ef starfsmaður verður óvinnufær vegna veikinda eða slyss, skal hann þegar tilkynna það yfirmanni sínum sem ákveður hvort læknisvottorðs skuli krafist og hvort það skuli vera frá trúnaðarlækni hlutaðeigandi stofnunar. Krefjast má læknisvottorðs af starfsmanni vegna óvinnufærni hvenær sem forstöðumanni/yfirmanni stofnunar þykir þörf á. 6.1.2           Ef starfsmaður kemur ekki til starfa vegna veikinda …

Ferðir og gisting

5.1.                  Akstur til og frá vinnu. 5.1.1.               Starfsmenn, sem vinna innan svæðis er afmarkast af leiðakerfi almenningsvagna skulu ferðast til og frá vinnu í eigin tíma og á eigin kostnað. Þetta gildir þó ekki hefji/hætti maður störfum á þeim tíma sólarhrings er almenningsvagnar ganga ekki. 5.1.2.                              Sé starfsmaður sendur til vinnu meira en 500 metrum frá ystu mörkum leiða almenningsvagna, …