Matar- og kaffitímar

3.1.       Matar- og kaffitímar 3.1.1.             Matartími skal vera 45 mínútur á tímabilinu kl. 12:00 – kl. 13:00, samanber kafla 2.9. Þó er heimilt, þegar tvísetja þarf í mötuneyti, að hafa matarhlé á tímabilinu kl. 11:30 – kl. 13:30. Verktaki skal skipuleggja flutning starfsmanna frá einstökum vinnusvæðum í mötuneyti með þeim hætti að allir starfsmenn fái fullar 45 mínútur í matartíma. …

Vinnutími

2.1.       Virkur vinnutími 2.1.1.             Virkur vinnutími starfsmanna í dagvinnu á viku skal vera 37 klst. og 5 mín. og skal vinnutíma hagað sem hér segir: a)    kl. 07:55 – 17:00 mánudaga til föstudaga b)    kl. 07:30 – 16:35 mánudaga til föstudaga c)    kl. 07:00 – 16:05 mánudaga til föstudaga 2.1.2.             Heimilt er að haga vinnutíma með öðrum hætti, ef vinnu­veitandi …

Ályktun miðstjórnar vegna viðgerða á varðskipunum Ægi og Tý

Miðstjórn Samiðnar lýsir yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna tilboði Slippstöðvarinnar í viðgerðir á Ægi og Tý og taka pólsku tilboði, þar sem munurinn á tilboðunum var óverulegur. Ákvörðunin lýsir fyrst og fremst metnaðarleysi íslenskra stjórnvalda fyrir hönd íslensks iðnaðar og skort á vilja til að halda verkefnum í skipaiðnaði í landinu. Miðstjórnin bendir á að ekki …

Starfsfólk Þjónustuskrifstofunnar

Pálmi Finnbogason, skrifstofustjóri palmi@samidn.is    Guðný Margrét Magnúsdóttir, bókhald/sjúkrasjóðir greta@samidn.is    Anna M. Hákonardóttir, móttaka/orlofshús skrifstofa@samidn.is    Helga Björg Steingrímsdóttir, félagakerfi helga@samidn.is    Áslaug Svavarsdóttir, kaffistofa/ræsting

Samiðn

Samiðn, Samband iðnfélaga, er landssamband stéttarfélaga sem áður voru í Málm- og skipasmiðasambandi Íslands og Sambandi byggingarmanna, auk Félags iðn- og tæknigreina og Félags hársnyrtisveina.

Kauptaxtar hársnyrtisveina

Kauptaxtar hársnyrtisveina 26. apríl 2004 Mán.laun Dagvinna Yfirvinna Stórh.v. Byrjunarlaun 147.922 853,41 1.536,17 2.033,93 Eftir 1 ár 153.809 887,38 1.597,31 2.114,87 Eftir 3 ár 158.424 914,00 1.645,23 2.178,33 Eftir 5 ár 163.176 941,42 1.694,58 2.243,67 Kauptaxtar hársnyrtisveina 1. janúar 2005 Mán.laun Dagvinna Yfirvinna Stórh.v. Byrjunarlaun 155.318 896,08 1.612,98 2.135,62 Eftir 1 ár 161.500 931,75 1.677,18 2.220,63 Eftir 3 ár 166.345 …

Veikindaréttur skv. gr. 8.1.1 og. 8.2.

Starfstími hjá Vinnuslys, Veikindi og slys fyrirtæki atv.sjúkdómar Á 1. mánuði 3 mán. dagvinna. Á 2. mánuði 2 dagar á fullum launum 2 dagar á fullum launum + 3 mán. dagvinna. Á 3. mánuði 4 dagar á fullum launum 4 dagar á fullum launum + 3 mán. dagvinna. Á 4. mánuði 6 dagar á fullum launum 6 dagar á fullum …

Bókun um trúnaðarmenn

Samningsaðilar eru sammála um að efla menntun og þekkingu trúnaðar­manna á vinnustöðum til viðbótar því sem gert er ráð fyrir í almennum ákvæðum um trúnaðarmenn.  Sú viðbótarmenntun á að gera trúnaðarmenn hæfari til að vera í forsvari fyrir starfsmenn í viðræðum við stjórnendur um fyrirtækjaþátt samninga skv. kafla V.  Með vísan til þess skipa aðilar (ASÍ -VSÍ/VMS) sameiginlega nefnd sem …