Félag byggingamanna Eyjafirði skartar 100 ára sögu

Fyrir 100 árum komu nokkrir tugir trésmiða saman á Akureyri og stofnuðu Trésmiðafélag Akureyrar. Á þeim hundrað árum sem liðin eru frá fyrsta fundi þessara frumkvöðla í stéttarbaráttu trésmiða hefur margt breyst. Félagssvæðið hefur stækkað og spannar nú allan Eyjafjörðinn og jafnframt hefur nafni félagsins verið breytt og heitir það nú Félag byggingamanna Eyjafirði.  Í upphafi störfuðu bæði meistarar og …

Þing Samiðnar

Nýlokið er þingi Samiðnar sem nú var haldið á Akureyri. Um 120 þingfulltrúar sóttu þingið frá öllum félögum og deildum innan Samiðnar að einu félagi undanskildu. Mikil samstaða var á þinginu um öll þau málefni sem þar voru rædd. Ég læt nægja að benda á heimasíðu Samiðnar og umfjöllun hér í blaðinu til að kynna sér þingmálin og þær ályktanir …

Úr skilaboðaskjóðu formannsins – Ef og hefði

Það svarar yfirleitt ekki kostnaði að velta sér uppúr hvað hefði gerst ef og hefði þetta eða hitt verið gert en ekki það sem gert var. Þess vegna hefur maður ekki lagt það í vana sinn að gera slíkt. En ég get ekki varist þessari hugsun nú að loknum kjarasamningum. Við vorum á ársfundi ASÍ í haust þar sem við …

Ein heild, aukið afl

Á síðustu árum hefur skipulag íslenskrar verkalýðshreyfingar þróast í átt að því sem þekkist annars staðar á Norðurlöndum. Félögin hafa í vaxandi mæli falið landssamböndunum aðalsamningagerð og samskipti við stjórnvöld, en einbeitt sér í stað þess að því að bæta og efla daglega þjónustu við félagsmenn og að gerð vinnustaðasamninga. Góð sátt hefur verið innan  Samiðnar um þessa verkaskiptingu og …

Stofnanir

Alþingi Hagstofan Hæstiréttur Jafnréttisstofa Lögreglan Neytendasamtökin Samband íslenskra sveitarfélaga Seðlabankinn Stjórnarráðið Vinnumálastofnun Vinnueftirlits ríkisins Tryggingastofnun ríkisins

Lífeyrissjóðir

Landssamtök lífeyrissjóða Reykjavík Lífeyrissjóður Norðurlands Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins Reykjavík Lífeyrissjóður verslunarmanna Reykjavík Sameinaði lífeyrissjóðurinn Reykjavík

Stéttarfélög

Báran Bifreiðastjórafélagið Sleipnir Reykjavík Blaðamannafélag Íslands Reykjavík Bændasamtök Íslands Reykjavík Efling stéttarfélag Reykjavík Félag bókagerðarmanna Reykjavík Félag íslenskra hljómlistarmanna Reykjavík Félag íslenskra leikskólakennara Reykjavík Kjarni, samflot bæjarstarfsmannafélaga Landssamband lögreglumanna Reykjavík Samflot bæjarstarfsmannafélaga Sjómannafélag Reykjavíkur Sjómannafélag Eyjafjarðar Sjúkraliðafélag Íslands Reykjavík Starfsmannafélag Akraness Starfsmannafélag Akureyrarbæjar Starfsmannafélag Árborgar Starfsmannafélag Dala- og Snæfellssýslu Starfsmannafélag Hafnafjarðar Starfsmannafélag ríkisstofanna Reykjavík Starfsmannafélag Vestmannaeyjar Tollvarðafélag Íslands Reykjavík Verkalýðsfélag …

Landssambönd

Landssamband íslenskra verslunarmanna Reykjavík Rafiðnaðarsamband Íslands Reykjavík Samiðn, samband iðnfélaga Reykjavík Sjómannasamband Íslands Reykjavík Starfsgreinasamband Íslands Reykjavík Vefur fyrir ungt fólk, rettindi.is

Heildarsamtök launafólks

Alþýðusamband Íslands Reykjavík Bandalag háskólamanna Reykjavík Bandalag starfsmanna ríkis og bæja Reykjavík Kennarasamband Íslands Reykjavík

Ályktun vegna viðgerða á varðskipum

Miðstjórn Samiðnar lýsir yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Ríkiskaupa um að hafna tilboði Slippstöðvarinnar í viðgerðir á Ægi og Tý og taka pólsku tilboði, þar sem munurinn á tilboðunum var óverulegur. Ákvörðunin lýsir fyrst og fremst metnaðarleysi íslenskra stjórnvalda fyrir hönd íslensks iðnaðar og skort á vilja til að halda verkefnum í skipaiðnaði í landinu. Miðstjórnin bendir á að ekki …