Nokkrir menn og spónaplata

Þjónustuviðskiptin komin út í algerar öfgar, segir Halldór Jónasson starfsmaður TR Halldór Jónasson starfsmaður Trésmiðafélags Reykjavíkur hefur farið á marga vinnustaði til þess að athuga kjör og stöðu erlendra starfsmanna. – Við höfum verið að skoða hvort þeir sem gegna störfum iðnaðarmanna séu til þess menntaðir og hæfir, hvort þeir eru á sömu launum og íslenskir iðnaðarmenn og hvort þeir …

Íslenskukennsla fyrir útlendinga mesta nýjungin

– Fjölbreytt starfsemi og sívaxandi framboð af námskeiðum í tungumálum, menningu, tómstundaiðju, auk félagsmálafræðslu og starfstengdra námskeiða Mímir-símenntun er nú að hefja fjórða starfsár sitt undir því heiti en að sjálfsögðu stendur skólinn á gömlum merg, annars vegar í fræðslustarfsemi verkalýðshreyfingarinnar og hins vegar í starfsemi mála- og tómstundaskóla. Þessir þættir gera honum kleift að takast á við ný verkefni …

Eystrasaltslöndin – íslensk fyrirtæki mörg og öflug

Norræn samtök iðnaðarmanna styðja við bakið á stéttarfélögum við Eystrasalt þar sem einungis sjötti hver launamaður tekur laun samkvæmt almennum kjarasamningi Hér í blaðinu hefur mikið verið fjallað um áhrif stækkunar Evrópusambandsins á vinnumarkaðinn. Mestu púðri hefur að sjálfsögðu verið eytt í innflutning á vinnuafli frá nýju aðildarríkjunum í austanverðri álfunni. En þessi peningur á sér aðra hlið og hún …

LEIÐARINN: Íslenskur vinnumarkaður er að breytast.

Íslenskur vinnumarkaður er að breytast. Grípa verður inn í áður en í óefni er komið Aðgerðir strax! Miklar breytingar hafa orðið á íslenskum vinnumarkaði á síðustu árum. Þetta á ekki síst við um verktakaiðnaðinn. Íslenski vinnumarkaðurinn er ekki lengur einangraður heldur hluti af alþjóðlegum útboðsmarkaði þar sem framboð og eftirspurn ráða verði og vali á verktökum. Þessi breyting birtist okkur …

Kjarasamningum verður ekki sagt upp vegna leikaraskapar né mannvonsku

SKILABOÐASKJÓÐAN: Mér þykir einnig einsýnt að ef ekki næst saman um leiðréttingar á kauplið samninganna innan launanefndarinnar liggi ekkert annað fyrir okkur Samiðnarmönnum en að segja upp samningum Kjarasamningum verður ekki sagt upp vegna leikaraskapar né mannvonsku Í haust ber launanefnd ASÍ og SA að endurskoða forsendur kjarasamninga. Því er rétt að rifja upp það sem lagt var til grundvallar …

Ólga á vinnumarkaðnum – Á ekkert að bregðast við?

1372 ný atvinnuleyfi fyrir útlendinga voru gefin út á síðasta ári en enginn hefur tölu yfir þá sem vinna svart eða eru hér í krafti vafasamra „þjónustuviðskipta” – ASÍ kallar eftir stefnu stjórnvalda en fátt er um svör Stækkun Evrópusambandsins til austurs fyrir tæpu ári reyndist hafa veruleg áhrif á vinnumarkað hér á landi, rétt eins og í öðrum ríkjum …

Eitt þúsund útlendingar í byggingariðnaði

Í haust ákváðu tólf félög sveina og meistara í byggingariðnaði að kanna hverjir það eru sem sinna störfum iðnaðarmanna á höfuðborgarsvæðinu. Sérstakur starfsmaður fékk það verkefni að fylgjast með vinnustöðunum og heimsótti hann 107 staði á þremur mánuðum. Niðurstaðan er sú að íslenskir iðnaðarmenn eru í tæplega tveimur þriðju hlutum þeirra starfa sem vernduð eru samkvæmt iðnaðarlöggjöfinni en rúmlega þriðjungur …

Alls staðar glímt við sama drauginn

Fólk frá austurhluta Evrópu flykkist til vesturs í leit að tækifærum og betra lífi en lendir oft í höndum svindlara. Verkalýðsfélögin sitja uppi með vandann Í dymbilvikunni féll sögulegur dómur í Danmörku. Þar var fyrirtæki í fyrsta sinn dæmt í Vinnudómstólnum til að greiða sekt og bætur til pólskra iðnaðarmanna sem ráðnir höfðu verið með ólöglegum hætti til vinnu í …

Hefur skánað en gölluð samt

ASÍ um reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga: Nokkur styr hefur staðið um reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga sem félagsmálaráðherra gaf út 23. mars. Alþýðusamband Íslands gagnrýndi harðlega drög að reglugerðinni en segir að í endanlegu útgáfunni hafi verið komið til móts við sjónarmið sambandsins þótt enn séu töluverðir gallar á reglugerðinni. Þá hafa komið upp deilur milli lækna um þann þátt reglugerðarinnar …

Sameinaði lífeyrissjóðurinn

Þorbjörn Guðmundsson stjórnarmaður sem á sæti stjórn sjóðsins, segir að til þess að fá hæft fólk til að stýra daglegum rekstri sjóðsins þarf að greiða laun sem taka mið launagreiðslum í fjármálageiranum á Íslandi. Mikil reiði hefur gripið um sig meðal sjóðfélaga Sameinaða lífeyrissjóðsins vegna viðbótarsamnings sem kom í ljós þegar samið var um starfslok framkvæmdastjóra sjóðsins nýverið. Viðbótarsamningurinn kvað …