Bókarnir

Bókanir vegna samnings um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma milli fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs,Reykjavíkurborgar og Launanefndar sveitarfélaga og Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna, Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og Kennarasambands Íslands:   Bókun vegna a. og d. liðar 13. gr. Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. 17. gr. samnings þessa eru aðilar sammála um að hvað varðar ákvæði 3. og 5. gr. …

Fylgiskjöl

  Samningur milli Reykjavíkurborgar og Alþýðusambands Íslands um rétt þungaðra kvenna til mæðraskoðunar   Samningur þessi er gerður til að hrinda í framkvæmd ákvæðum 9. gr. og 1. tl.1.mgr. 11. gr. til­skipunar ESB frá 19. október 1992, um lögleiðingu ráðstafana til að auka öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir starfsmenn sem eru þungaðir eða hafa nýlega alið eða hafa börn …

Bókarnir

  Bókun 1: Laun í desember   Frá og með árinu 2006 verða laun greidd í upphafi mánaðar alla mánuði ársins, þ.m.t. í desember og janúar. Því verða ekki greidd út laun fyrir jól frá og með árinu 2006. Laun verða því greidd 1. desember 2006 og 1. janúar 2007 á sama hátt og aðra mánuði og verður svo framvegis.   …

Gildistími og samningsforsendur

  0.1                Samningsforsendur   0.1.1          Markmið aðila með samningi þessum er að stuðla að efnahagslegum stöðugleika og jafnvægi á vinnumarkaði, sem hvort tveggja er grundvöllur uppbyggingar og fjölgunar starfa. Í samræmi við þessi markmið hvílir samningur þessi á eftirfarandi forsendum: 1. Að verðlag þróist í samræmi við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands. 2. Að sú launastefna og þær kostnaðarhækkanir sem í samningnum felast …

Iðgjadagreiðslur

  0.1                Lífeyrissjóðsiðgjöld   0.1.1          Iðgjöld til lífeyrissjóðs greiðast Sameinaða lífeyrissjóðnum vegna allra starfsmanna 16 ára og eldri er laun taka skv. samningi þessum í samræmi við staðfestar samþykktir lífeyrissjóðsins. Frá 1. janúar 2005 greiðir OR 8% iðgjald af heildarlaunum starfsmanns á móti 4% iðgjaldi starfsmanns. Frá 1. janúar 2006 greiðir OR 9% iðgjald af heildarlaunum starfsmanns á móti 4% …

Trúnaðarmenn og vinnustaðafundir

  0.1                Kosning trúnaðarmanna   0.1.1          Stjórnum stéttarfélags er heimilt að velja sér trúnaðarmenn úr hópi félagsmanna á hverjum vinnustað.   0.2                Um störf trúnaðarmanna   0.2.1          Trúnaðarmönnum á vinnustað skal í samráði við verkstjóra heimilt að verja eftir því sem þörf krefur tíma til starfa, sem þeim kunna að verða falin af félagsmönnum viðkomandi stéttarfélags og/eða fulltrúa stéttarfélags vegna …

Réttindi og skildur

  0.1                Ráðningarsamningur   0.1.1          Milli hvers starfsmanns og OR skal gerður skriflegur ráðningarsamningur í tvíriti.   0.2                Fyrirvaralaus uppsögn   0.2.1          Sýni starfsmaður af sér vítaverða vanrækslu í starfi getur það leitt til fyrirvaralausrar uppsagnar ráðningarsamnings án uppsagnarfrests. Til vítaverðrar vanrækslu telst í þessu sambandi, ef starfsmaður mætir ítrekað of seint til vinnu sinnar án gildra ástæðna, enda hafi …

Réttur starfsmanna vegna veikinda og slysa

  0.1                Læknisvottorð   0.1.1          Ekki er skylt að greiða starfsmanni laun fyrir veikindadaga og/eða slysadaga, nema fyrir liggi læknisvottorð.   0.1.2          Veikist starfsmaður og geti hann af þeim sökum ekki sótt vinnu, skal hann samdægurs tilkynna það stjórnanda sínum, sem ákveður hvort læknisvottorðs skuli krafist. Til vara skal símavakt tilkynnt um veikindin. Læknisvottorð skal að jafnaði vera frá heimilislækni. …

Réttur starfsmanna í fæðingarorlofi

  0.1                Réttarstaða starfsmanna í fæðingarorlofi    0.1.1          Um greiðslur vegna barnsburðar fer skv. gildandi lögum.   0.1.2          Eftir 1 árs starf hjá sama vinnuveitanda teljast fjarvistir vegna lögbundins fæðingarorlofs til starfstíma við útreikning desember- og orlofsuppbótar. Sama gildir ef kona þarf af öryggisástæðum að leggja niður störf á meðgöngutíma, sbr. reglugerð um ráðstafanir til þess að auka öryggi og …