Nýir kjarasamningar

  Kynning á helstu atriðum   –   KYNNINGARGLÆRUR   –   HLAÐVARPSSPJALL >> ENSKA >> PÓLSKA >> Sjá samning SA >> Sjá samning SA vegna meistara >> Sjá samning Bílgreinasambandsins>> Sjá samning Félags pípulagningameistara   >> Sjá samning FIT og SA vegna snyrtifræðinga Þann 3. maí s.l. undirritaði Samiðn fyrir hönd aðildarfélaga sinna, kjarasamning við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd aðildarfyrirtækja og meistarafélaga innan SI. 7 maí var undirritaður samningar …

Níunda þing Samiðnar hafið á Grand hótel

Formaður Samiðnar Hilmar Harðarson setti níunda þing Samiðnar í dag en þingið sitja um 100 fulltrúar félaga iðnaðarmanna af landinu öllu.  Auk áherslna á fjórðu iðnbyltinguna og loftslagsmál, verða nýgerðir kjarasamningar á dagskrá þingsins en í ræðu formanns kom fram að um tímamótasamning væri að ræða hvað varðar styttingu vinnuvikunnar og hækkun dagvinnulauna. >> Sjá nánar.

Níunda þing Samiðnar – þinggögn

 Fundargögn:>> Starfsskýrsla Samiðnar 2017 – 2019>> Tillaga að fjárhagsáætlun>> Tillaga um skattprósentu>> Tillaga nefndanefndar>> Tillaga kjörnefndar>> Þingsköp>> Lög Samiðnar Samþykktir:>> Samþykkt um fjórðu iðnbyltinguna>> Samþykkt um umhverfis- og loftslagsmál>> Samþykkt um afnám tekjutengingar Þingfulltrúar:>> Nafnalisti Onnur gögn:>> Setningarræða formanns>> Kynningarglærur kjarasamninga>> Fjórða iðnbyltingin glærur – Huginn Freyr Þorsteinsson>> Fjórða iðnbyltingin glærur – Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir>> Fjórða iðnbyltingin glærur – Drífa Snædal >> Umhverfis- og …

Nýr kjarasamningur

Í nótt undirritaði iðnaðarmannasamfélagið nýjan kjarasamning sem gildir til nóvember 2022.Megin áherslur iðnaarmanna í þessum samningum voru að tryggja þann árangur sem við höfum verið að ná á síðustu árum og tryggja forsendur fyrir áframhaldandi kaupmætti á samningstímanum, uppfæra kauptaxtakerfið og stytta vinnuvikuna. Varðandi almennar hækkanir tekur samningurinn mið af þeim samningum sem gerðir voru 3. apríl s.l. Áherslan er …

Reynt til þrautar

Staðan í kjaraviðræðum er á afar viðkvæmu stigi í dag, samninganefnd samflots iðnaðarmanna hefur setið á fundum með Samtökum atvinnulífsins síðustu daga. Eðli máls samkvæmt er ekki hægt að upplýsa um efnisatriði en viðræður hafa þokast áfram í rétta átt og er verið að vinna með ýmsa texta eins og staðan er núna. Samningsaðilar eru að reyna til þrautar að …

1. maí – Opið hús Stórhöfða 31

Iðnfélögin Stórhöfða 31, Byggiðn, Samiðn, Félag iðn- og tæknigreina, GRAFÍA, MATVÍS og Rafiðnaðarsambandið bjóða í opið hús, að lokinni kröfugöngu og útifundi í Reykjavík, á Stórhöfða 31. Við hvetjum félagsmenn til að mæta í kröfugönguna og koma til okkar, skoða aðstöðuna og þiggja veitingar. Safnast verður saman í kröfugöngu kl. 13:00 við Hlemm. Kröfuganga hefst kl. 13:30 Allir velkomnir á …

Ræðst á næstu sólarhringum

Síðustu daga hefur verið unnið að því að ljúka kjarasamningum og er nú svo komið að það ræðst á næstu sólarhringum hvort samningar takast eða ekki. Iðnfélögin hafa lagt á það áherslu að fyrir 29. apríl liggi fyrir hvort samningar takist, að öðrum kosti verði aðgerðarplanið sett í gang og farið í atkvæðagreiðslu um aðgerðir.Helgin verður undir og hver mínúta …

Ef unnið er um páskana

Ef unnið er á frídögum nú um páskahelgina þá bætast við helgidaga- og stórhátíðarálag: Skírdagur: dagvinna + dagvinna með 80% álagi.Föstudagurinn langi: dagvinna + dagvinna með 138,3% álagi.Páskadagur: dagvinna með 138,3 % álagi.Annar í páskum: dagvinna + dagvinna með 80% álagi.Sumardagurinn fyrsti: dagvinna + dagvinna með 80% álagi.

Níunda þing Samiðnar 10. og 11. maí

Níunda þing Samiðnar verður haldið 10. og 11. maí á Grand hóteli við Sigtún >>> Þinggögn Dagskrá: Föstudagur 10. maí KL. 10.30 Þingsetning með ræðu formanns Samiðnar– Ávarp gestaKL. 11.30 Staðfesting kjörbréfanefndar– Afgreiðsla kjörbréfaKL. 11.35 Staðfesting á þingsköpumKL. 11.40 Kosning þingforseta a. Kosning ritara þingsinsb. Kosning nefndanefndarKL. 11.55 Skýrsla stjórnarKL. 12.25 Ársreikningur vegna 2018KL. 12.30 HádegismatarhléKL. 13.15 Umræður um skýrslu …