Skrifstofa Samiðnar verður lokuð mánudaginn 26. ágúst vegna útfarar Arnar Friðrikssonar, fyrrverandi formanns Samiðnar. Útförin verður gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 13:00.
Miðstjórn Samiðnar sendir fjölskyldu og aðstandendum hugheilar samúðarkveðjur.