Fræðslumál

Félagsmenn aðildarfélaga Samiðnar geta sótt starfsmenntun til fræðslustofnana atvinnulífsins sem sjá um sí- og endurmenntun fyrir iðnaðarmenn. Hér til hægri eru tenglar á fræðslustofnanir iðnaðarmanna, auk upplýsinga vegna iðnnáms og námssamninga.  

Lög og reglugerðir

Hér má sjá tengla á helstu lög og reglugerðir sem viðkoma réttindum og skyldum á vinnumarkaði ásamt tenglum á reglugerðarsafn dómsmálaráðuneytisins og lagasafn Alþingis. > Ábyrgðasjóður launa > Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum > Atvinnu- og búseturéttur innan EES > Atvinnuleysisbætur Atvinnuleysisbætur  > Atvinnuréttindi útlendinga > Einelti á vinnustað > Fæðingar- og foreldraorlof > Hópuppsagnir > Iðnaðarlög > Orlof > Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga > Réttarstaða við eigendaskipti að fyrirtækjum > Starfskjör og skyldutrygging lífeyrisréttinda > Stéttarfélög og vinnudeilur > Uppsagnarfrestur og laun vegna veikinda 

Flýtileiðir

Launataxtar SAMTÖK ATVINNULÍFSINS Launataxtar BÍLGREINASAMBANDIÐ Launataxtar MEISTARAFÉLAGA Í BYGGINGARIÐNAÐI INNAN SI Launataxtar FÉLAG PÍPULAGNAMEISTARA Launataxtar MEISTARASAMBAND BYGGINGAM. vegna pípulagningamanna Launataxtar REYKJAVÍKURBORG Launataxtar RÍKIÐ Launataxtar SVEITARFÉLAGA Launataxtar GARÐYRKJUBÆNDUR Launataxtar FÉLAG HÁRSNYRTISVEINA Launataxtar Landsvirkjun Launataxtar Orkuveita Reykjavíkur (OR) Launataxtar HS Orka Launataxtar HS Veitur Launataxtar Strætó bs. Launataxtar virkjanir Launataxtar iðnnema – lágmarkslaun Akstursgjald Ákvæðisvinna – reiknitölur Dagpeningar – erlendis Dagpeningar – …

Erlend systursamtök

Industrianställda i Norden (IN) Danska málmiðnaðarsambandið Danska málarasambandið Danska tré- og byggingasambandið Danska sérgreinasambandið Sænska byggingasambandið Sænska málmiðnaðarsambandið Landbúnaðarsamband Svíþjóðar Norska Fellesforbundet Færeyska iðnaðarsambandið SIK Grænlandi Samband evrópskra byggingamanna (EFBWW) Alþjóðasamband málmiðnaðarmanna (IMF)   ILO UNI ETUC ICFTU LabourNet LabourStart WCL industryAll

2F Hús Fagfélaganna

Að 2F Húsi Fagfélaganna standa Byggiðn félag byggingamanna, FIT Félag iðn- og tæknigreina, MATVÍS, Rafiðnaðarsamband Íslands og Samiðn samband iðnfélaga en félögin fluttu í sameiginlegt endurbætt húsnæði að Stórhöfða 31 á vormánuðum 2019 með það að markmiði að auka samstarf félaganna og ekki síst þjónustuna við félagsmenn.  Skrifstofan leigir auk þess og þjónustar VIRK starfsendurhæfingarsjóð. Félögin hafa haft ríkulegt samstarf …

afl logo

Aðildarfélög

Í Samiðn eru 12 aðildarfélög. Rétt til inngöngu í Samiðn hafa félög og deildir launafólks í iðnaði vítt og breitt um landið. Smelltu á nafn félags til að fá ítarlegri upplýsingar:    AFL Starfsgreinafélag   BYGGIÐN – Félag byggingamanna   FIT – Félag iðn- og tæknigreina   Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði   FMA – Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri   Iðnaðarmannadeild Samstöðu …

Ályktanir / Umsagnir

Ályktun miðstjórnar um skýrslu OECD – 8. desember 2020 Ályktun miðstjórnar um opinberar framkvæmdir – 8. desember 2020 Samþykkt miðstjórnar um atvinnuskapandi verkefni – 30. mars 2020 Samþykkt 9. þings Samiðnar um afnám tekjutengingar – 11. maí 2019 Samþykkt 9. þings Samiðnar um umhverfis- og loftslagsmál – 11. maí 2019 Samþykkt 9. þings Samiðnar um fjórðu iðnbyltinguna – 11. maí 2019 …

Lög Samiðnar

LÖG SAMIÐNAR, SAMBANDS IÐNFÉLAGA                         Prentvæn útgáfa   1. KAFLINAFN OG HLUTVERK 1. greinSambandið heitir SAMIÐN, SAMBAND IÐNFÉLAGA.Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. 2. greinSambandið er samband félaga í iðn-og tæknigreinum og starfssvæðið er allt landið.Sambandið á aðild að Alþýðusambandi Íslands. 3. greinSamiðn stefnir að auknum áhrifum launafólks á …

Starfsfólk

Hilmar Harðarson, formaður  Jóhann Rúnar Sigurðsson, varaformaður  Elmar Hallgríms Hallgrímsson, framkvæmdastjóri   ÞJÓNUSTUSKRIFSTOFA IÐNFÉLAGA– ásamt FIT og Byggiðn Pálmi Finnbogason, skrifstofustjóri  Þorsteinn Hilmarsson, bókhald  Helga Árnadóttir, móttaka/orlofshús  Helga Björg Steingrímsdóttir, félagakerfi  Harpa Snæbjörnsdóttir, matráður/ræsting  Marta Kristjánsson, matráður/ræsting VIRK – STARFSENDURHÆFINGARSJÓÐUR Unnur B. Árnadóttir, ráðgjafi  Hildur Petra Friðriksdóttir, ráðgjafi  Guðrún Guðmundsdóttir, ráðgjafi Hlín Guðjónsdóttir, ráðgjafi Rakel Björk Gunnarsdóttir, ráðgjafi