Félagsmálefni

16.1            Forgangsréttur 16.1.1         Fullgildir félagar aðildarfélaga Samiðnar sem hafa iðnréttindi eða próf frá garðyrkjuskóla, skulu hafa forgangsrétt til starfa í starfsgreinum sínum.  Forgangsrétturinn gildir þó ekki gagnvart þeim starfsmönnum sem hafa fagréttindi í viðkomandi starfsgrein og eru félagar í stéttarfélagi sem starfar á grundvelli laga nr. 94/1986. 16.1.2         Fyrirsvarsmaður stofnunar skal ávallt hafa frjálst val um hvaða félagsmenn Samiðnar eru …

Launaseðill og félagsgjöld

15.1     Launaseðill 15.1.    Við greiðslu launa til starfsmanns á hann rétt á að fá launaseðil merktan nafni sínu. Á launaseðli skulu tilgreind föst laun starfsmanns það tímabil sem greiðslan tekur til, fjöldi yfirvinnustunda, uppsöfnun frítökuréttar og sundurliðun einstakra tekna og frádráttarliða sem leiða til útgreiddrar launafjárhæðar. 15.2    Félagsgjöld 15.2.1 Launagreiðandi tekur að sér að halda eftir félagsgjöldum af kaupi starfsmanns til viðkomandi aðildarfélags …

Lífeyrissjóðsgreiðslur og viðbótarframlag til lífeyrissparnaðar

14.1            Greiðslur í lífeyrissjóði 14.1.1         Starfsmaður, 16 ára og eldri, skal greiða 4% af heildarlaunum í lífeyrissjóð viðkomandi aðildarfélags. 14.1.2         Mótframlag vinnuveitanda skal vera 6% til 31.12.2004, 9% frá 01.01.2005, 10,25% frá 01.01.2006 og 11,5% frá 01.01.2007. Mótframlag þetta byggir á eftirfarandi forsendum: Að ekki verði breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna og ef tryggingafræðilegar forsendur leiða til breytingar á mótframlagi …

Réttur starfsmanna vegna veikinda og slysa

12.1            Tilkynningar, vottorð og útlagður kostnaður 12.1.1         Ef starfsmaður verður óvinnufær vegna veikinda eða slyss, skal hann þegar tilkynna það yfirmanni sínum sem ákveður hvort læknisvottorðs skuli krafist og hvort það skuli vera frá trúnaðarlækni hlutaðeigandi stofnunar. Krefjast má læknisvottorðs af starfsmanni vegna óvinnufærni hvenær sem forstöðumanni /yfirmanni stofnunar þykir þörf á. 12.1.2         Ef starfsmaður kemur ekki til starfa …

Tilhögun fæðingarorlofs

13.1            Gildissvið 13.1.1         Kafli þessi tekur til foreldris sem er í a.m.k. 25% starfi og starfað hefur í samfellt 6 mánuði fyrir fæðingu barns síns hjá hlutaðeigandi launagreiðanda og er með gilda ráðningu við upphaf orlofsins. 13.2            Réttarstaða starfsmanna í fæðingarorlofi 13.2.1         Um uppsöfnun og vernd réttinda í fæðingarorlofi fer skv. 14. gr. laga nr. 95/2000, um fæðingar- og …

Stofnanaþáttur og samstarfsnefndir

11.1            Skilgreining 11.1.1                  Stofnanasamningur er hluti af kjarasamningi og er meðal annars ætlað að stuðla að skilvirkara launakerfi sem tekur mið af þörfum og verkefnum stofnunar og starfsmanna hennar. Hann er sérstakur samningur milli stofnunar og stéttarfélags um aðlögun tiltekinna þátta kjarasamningsins að þörfum stofnunar og starfsmanna með hliðsjón af eðli starfsemi, skipulagi og/eða öðru því sem gefur stofnun sérstöðu. …

Afleysingar

9.1              Staðgenglar 9.1.1           Aðilar eru um það sammála, að eigi þurfi að jafnaði að fela starfsmanni sérstaklega að gegna starfi yfirmanns nema fjarvera yfirmannsins vari lengur en 7 vinnudaga samfellt. 9.2              Launað staðgengilsstarf 9.2.1           Sé aðalstarf starfsmannsins launað sem staðgengilsstarf yfirmanns, ber starfsmanni laun skv. flokki yfirmanns, gegni hann starfi hans lengur en 4 vikur samfellt eða hann hafi gegnt …

Fræðslumál

10.1            Starfsþjálfun á vegum stofnana 10.1.1         Starfsmaður sem sækir fræðslu- eða þjálfunarnámskeið skv. heimild stofnunar, eða í samræmi við endurmenntunar-/starfsþróunaráætlun viðkomandi stofnunar, skal halda reglubundnum launum á meðan og fá greiddan kostnað skv. ákvæðum 5. kafla. 10.2            Launalaust leyfi 10.2.1         Starfsmaður skal eiga rétt á launalausu leyfi ef honum býðst tækifæri og/eða styrkur til að vinna að tilteknu verkefni, m.a. …

Verkfæri og vinnuföt

8.1              Verkfæri 8.1.1           Starfsmenn eru eigi skyldugir að leggja sér til verkfæri nema svo sé sérstaklega um samið. 8.2              Einkennis- og hlífðarföt 8.2.1           Þar sem krafist er einkennisfatnaðar eða sérstök hlífðarföt eru nauðsynleg, t.d. vinnusloppar, skal starfsmönnum séð fyrir slíkum fatnaði, þeim að kostnaðarlausu. Sama gildir um hlífðarföt vegna óþrifalegra starfa og starfa sem hafa óvenjulegt fataslit í för með …

Tryggingar

7.1              Slysatryggingar 7.1.1           Starfsmenn skulu slysatryggðir allan sólarhringinn fyrir dauða eða vegna varanlegrar örorku. Um trygginguna gilda mismunandi bótafjárhæðir og tryggingaskilmálar eftir því hvort starfsmaður verður fyrir slysi í starfi eða utan starfs. Um skilmála trygginga þessara gilda sérstakar reglur, nr. 30/1990 og nr. 31/1990 sem fjármálaráðherra hefur sett. 7.1.2           Dánarslysabætur eru: 1.      Ef hinn látni var ógiftur og lætur …