130 milljónir endurgreiddar í ár

Ekkert lát er á endurgreiðslum á virðisaukaskatti vegna vinnu iðnaðarmanna við endurbætur og viðhald. Alls hafa borist tæpar 9.000 endurgreiðslubeiðnir til Skattsins samanborið við allt árið 2020 þegar að 45.000 endurgreiðslubeiðnir bárust og árið 2019 þar sem tæplega 12.000 endurgreiðslubeiðnir bárust. Alls nema endurgreiðslur á fyrstu tveimurmánuðum ársins 2021 þegar 130 milljónum. Alls hafa þegar verið afgreiddar 1.500 endurgreiðslubeiðnir vegna …