Skortur á samráði

skyggir á reglugerð um breytingar á vinnustaðarnámi Mennta- og menningarmálaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um vinnustaðarnám sem felur í sér veigamiklar breytingar á núverandi tilhögun námsins. Ein helsta breytingin er svokallaður skólasamningur sem kemur í stað iðnmeistarasamnings í ákveðnum tilfellum.  Samiðn fagnar því að reglulega sé verið að endurskoða og meta vinnustaðanám hér á landi með betrumbætur í huga, …

Betri vinnutími

Á vefnum „Betri vinnutími“ má finna ýmsar leiðbeiningar og svör við algengum spurningum sem upp koma við innleiðingu betri vinnutíma.