Samningur við pípulagningameistara samþykktur

Nýr kjarasamningur Samiðnar f.h. aðildarfélaga við Félag pípulagningameistara var samþykktur í atkvæðagreiðslu með 63% atkvæða en samningurinn hafði áður verið felldur.  Helstu breytingarnar á hinum nýja samningi frá þeim sem felldur var eru við grein 1.1.4 auk bókana.  Kosningaþátttakan var 14%.  

Sjá samninginn.      Sjá breytingar.