Nýverið var sent úr fyrsta tölublaðið af rafrænu fréttabréfi Samiðnar og var það sent á helstu samstarfsaðila og aðildarfélög Samiðnar. Ætlunin er að gefa úr fréttabréfið með reglubundnum hætti þar sem fjallað er um fréttir úr starfinu og það sem efst er á baugi. Fréttabréfið má nálgast hér eða með því að skrá sig á póstlista hér neðst á síðunni.