24.10 2016

Skrifstofan lokar kl. 14:38 í dag - Kjarajafnrétti strax!

Samiðn hvetur félagsmenn sína til að fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli kl. 15:15 í dag og styðja með því baráttu kvenna fyrir kjarajafnrétti. Skrifstofa Samiðnar lokar kl. 14:38 í dag 24. október. Meira
19.10 2016

Fagháskóli í burðarliðnum - skýrsla verkefnishóps

Nýverið var kynnt skýrsla verkefnishóps um fagháskólanám sem skipaður var í mars 2016. Í hópnum sátu auk fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytisins, fulltrúar Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna, BSRB, Landssambands íslenskra… Meira
18.10 2016

Konur leggja niður vinnu kl. 14:38 á mánudaginn - Kjarajafnrétti strax!

ASÍ ásamt helstu samtökum launafólks; BSRB, BHM, KÍ, SSF og fulltrúum kvennasamtaka hafa tekið höndum saman og standa að baráttufundi á Austurvelli kl. 15:15 mánudaginn 24. október n.k. Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 þann dag… Meira