21.06 2017

Golfmót Samiðnar - úrslit

Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á Hlíðavelli í Mosfellsbæ föstudaginn 16. júní og mættu yfir 50 golfarar til leiks en mótið var jafnframt innanfélagsmót Bygginar og FIT. Hér að neðan má sjá úrslit mótsins en Samiðnarstyttuna hlaut að þessu sinni Sigurður Óskar Waage frá Byggiðn og á myndinni hér til hliðar má sjá hann taka við styttunni úr… Meira
09.06 2017

Valfrelsi í lífeyrissjóðakerfinu eykst verulega 1. júlí með tilgreindri séreign

Í gildandi kjarasamningi Samiðnar og SA er kveðið á um að iðgjald til lífeyrissjóða hækki í áföngum og verði 15,5% 1. júlí 2018.Iðgjaldið hækkaði 1. júlí 2016 um 0,5% og hækkar um 1,5% 1. júlí n.k. og svo önnur 1,5% 1. júlí 2018 Í gildandi… Meira
07.06 2017

Golfmótið 16.júní á Hlíðarvelli Mosfellsbæ

Hið árlega golfmót aðildarfélaga Samiðnar verður haldið á Hlíðavelli Mosfellsbæ föstudaginn 16. júní. Mótið er opið öllum félagsmönnum aðildarfélaga Samiðnar og fjölskyldum þeirra. Einnig er velkomið að taka með sér gesti. ATH – MÆTING Í NÝJA… Meira