28.07 2020

Nýtt verkfæragjald blikksmiða

Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og SA breytist verkfæragjald blikksmiða þann 1. janúar og 1. júlí ár hvert til samræmis við breytingu á byggingarvísitölu.Vegna ákvæða um styttingu vinnuvikunnar breytist verkfæragjaldið úr kr. 180,10 (01.04.2020) í kr. 181,62 1. júlí miðað við 37 virkar vinnustundir á viku.Sjá nánar bókun í kjarasamningi bls.… Meira
08.07 2020

Sumarfrí

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Samiðnar lokuð frá mánudeginum 20. júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Vegna erinda sem ekki þola bið má senda tölvupóst til palmi@samidn.is Meira
19.06 2020

Endurgreiðsla á virðisaukaskatti vegna bílaviðgerða, bílamálunar eða bílaréttinga

Með lögum nr. 25/2020, um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, var m.a. sú tímabundna breyting gerð að virðisaukaskattur vegna vinnu manna við bílaviðgerðir, bílamálun og bílaréttingar fólksbifreiða… Meira