14.03 2018

Lífeyriskerfið - hvert stefnir?

Fulltrúaráð launafólks í Birtu lifeyrissjóði boðar til fundar um lífeyriskerfið og framtíðarhorfur þess í sal Rafiðnaðarskólans á jarðhæð Stórhöfða 27 þriðjudaginn 20. mars kl. 17:30. Framsögumenn á fundinum verða Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur sem rannsakað hefur kjör og aðstæður eldri borgara og viðrað afar áhugaverðar hugmyndir um… Meira
07.03 2018

Um niðurstöðu kosningar hjá Eflingu

Nú liggja fyrir niðurstöður í kosningu til stjórnar Eflingar og er niðurstaðan afdráttarlaus B-listinn hlaut afgerandi kosningu. Þessi niðurstaða hlýtur að kalla á að fólk innan stéttarfélaganna setjist niður og endurmeti hlutina. Það er ekki hægt… Meira
07.03 2018

Félagsmenn á opinbera markaðnum fá launaþróunartryggingu

Nú liggur fyrir niðurstaða hvernig laun opinbera markaðarins hafa þróast í samanburði við laun á almennum markaði fyrir árið 2017. Samkvæmt ramma samkomulagi aðila vinnumarkaðarins um sameiginlega launastefnu frá 27. október 2015 var kveðið á um að… Meira