17.04 2019

Senn líður að ögurstund

Síðastliðinn mánudag var haldinn sameiginlegur fundur samninganefnda iðnaðarmannafélaganna í nýju sameiginlegu húsnæði félaganna að Stórhöfða 31.Á fundinn mættu tæplega 100 manns, bæði hér frá höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni í gegnum fjarfund. Á fundinum gerði Kristján Þórður talsmaður iðnaðarmannafélaganna grein fyrir stöðunni í viðræðum við… Meira
12.04 2019

Við þurfum örlítið svigrúm

Tíminn líður og sumarið nálgast sem fyllir okkur bjartsýni og vissu um að okkur muni takast að ljúka kjarasamningi innan ekki langs tíma. Þessa dagana er verið að greiða atkvæði um nýgerða kjarasamninga SGS, VR, Eflingar o.fl. og vonandi fá þeir… Meira
05.04 2019

Hefði mátt tryggja víðtækari aðild og sátt

Að baki er viðburðarrík vika. VR-LÍV- SGS-Efling og þau stéttarfélög sem voru í samfloti við þau, gengu frá kjarasamningi og ríkisstjórnin lagði fram aðgerðarpakka með 38 atriðum undir heitinu „Stuðningur ríkisstjórnarinnar við lífskjarasamning“.… Meira