13.02 2020

Ef vinna fellur niður vegna veðurs

Bendum á í tilefni af slæmum veðurspám að ef vinna fellur niður vegna óhagstæðs veðurs eða annarra orsaka, sem starfsmaður á ekki sök á, greiðist fullt dagvinnukaup, en heimilt er þegar þannig stendur á að fela starfsmannai önnur störf. Sjá gr. 2.6 í kjarasamningi… Meira
07.02 2020

Vilt þú setjast í stjórn Birtu lífeyrissjóðs?

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2020 til 2022. ulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn og einn varamann til tveggja ára í stjórn sjóðsins. Áhugasamir geta gefið… Meira
06.02 2020

Niðurstöður kosninga hjá ríkinu og Reykjavíkurborg

Kosningum er nú lokið um kjarasamninga Samiðnar við Reykjavíkurborg og ríkið. Reykjavíkurborg: Kjörsókn var 78%.> Já sögðu 96,9%> Nei sögðu 3,1%> Engir auðir eða ógildir.Samningurinn telst því samþykktur - Sjá samninginn Ríkið: Kjörsókn var 38,5%.>… Meira