22.08 2016

Afmælisboð ASÍ á sunnudaginn í Árbæjarsafni

Alþýðusamband Íslands fagnar 100 ára afmæli í ár og einn liður í að minnast þeirra tímamóta er afmælisboð ASÍ í Árbæjarsafni þann 28. ágúst nk. Alþýðusambandið býður frítt inn á safnið þann dag og fjölbreytta dagskrá sem bregður birtu á aðstæður og aðbúnað íslensks verkafólks á síðustu öld. Boðið verður upp á leiðsagnir, ratleik, þvottaburð,… Meira
17.08 2016

Við getum búið við stöðugleika

Árangur síðustu kjarasamninga er að skila sér í auknum kaupmætti almennings samfara góðum stöðugleika í íslensku efnahagslífi. Það er margt sem hefur verið okkur hagstætt ekki síst ytri skilyrði, lítil erlend verðbólga sem hefur skilað sér í… Meira
11.07 2016

Nýtt verkfæragjald blikksmiða

Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og SA breyttist verkfæragjald blikksmiða þann 1. júlí úr kr. 145,6 í kr. 149,8 til samræmis við breytingu á byggingavísitölu. Sjá nánar bókun í kjarasamningi (bls.… Meira