21.05 2019

Öll aðildarfélög Samiðnar samþykktu kjarasamningana utan eitt

Aðildarfélög Samiðnar samþykktu í atkvæðagreiðslum kjarasamninga Samiðnar fh. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandið, Félag pípulagningameistara og Samband garðyrkjubænda. Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði felldi samninginn við Samtök atvinnulífsins. >> Félag iðn- og tæknigreina – Samtök atvinnulífsinsÁ kjörskrá voru 3.209,… Meira
16.05 2019

Golfmót iðnfélaganna á Leirunni 8. júní

Golfmót iðnfélaganna fer fram þann 8. júní 2019 á Hólmsvelli í Leiru (Leirunni) Ræst verður út kl. 9.00. Skráning fer fram með rafrænum hætti og hægt er að nálgast skráningarform hér að neðan og á heimasíðum GRAFÍU, MATVÍS, Rafiðnaðarsambands… Meira
15.05 2019

Samningur undirritaður við Samband garðyrkjubænda

Í dag var skrifað undir kjarasamning milli Samiðnar og Sambands garðyrkjubænda. Samningurinn er byggður á áður gerðum kjarasamningi Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins og eldri samningum við Samband garðyrkjubænda. >> Sjá… Meira