09.03 2017

Eini kvenmaðurinn á vinnustaðnum...

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8.mars var haldinn hádegisfundur "Öll störf eru kvennastörf" til þess meðal annars að vekja athygli á þeim fjölbreyttu tækifærum sem bjóðast í iðn-, tækni- og verkgreinum. Meðal þeirra sem erindi héldu var Eva Björk Sigurjónsdóttir, húsa- og húsgagnasmiður og félagi í Byggiðn, en hún situr í stjórn… Meira
08.03 2017

Við getum verið stolt af okkar lífeyrissjóðakerfi

Í gær kynntu Landssamtök lífeyrissjóða samantekt sem byggir á gögnum frá OECD og öðrum opinberum aðilum um lífeyriskerfi Íslands, Svíþjóðar, Bretlands, Hollands og Danmerkur. Ástæðan þess að lífeyriskerfi þessara landa voru valin er að þau þykja… Meira
02.03 2017

Munu stjórnvöld grípa björgunarhringinn???

Við Íslendingar höfum búið við efnahagslegan stöðugleika og vaxandi kaupmátt síðustu ár sem eru mikil umskipti frá fyrri tíð. Þetta jákvæða umhverfi hefur ekki orðið til af sjálfu sér heldur er komið til vegna sameiginlegs átaks vinnumarkaðarins og… Meira