15.07 2019

Sumarlokun

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Samiðnar lokuð frá mánudeginum 22. júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Vegna erinda sem ekki þola bið má senda tölvupóst til palmi@samidn.is Meira
08.07 2019

Kjaraviðræðum frestað - eingreiðsla 1. ágúst

Viðræðum um endurnýjun kjarasamninga eftirtalinna aðila hefur verið frestað gegn því að til komi eingreiðsla þann 1. ágúst sem fyrirframgreiðsla væntanlegra launahækkana: RíkiðReykjavíkurborgSamband íslenskra… Meira
24.06 2019

Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði samþykkti

Félagar í Félagi járniðnaðarmanna á Ísafirði sem felldu nýgerðan kjarasamning á milli Samiðnar og SA frá 3. maí sl, samþykktu endurskoðaðan samning með öllum greiddum atkvæðum í kosningu sem lauk í dag. Hafa þá öll aðildarfélög Samiðnar afgreitt… Meira