03.01 2017

Nýtt verkfæragjald blikksmiða

Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og SA breyttist verkfæragjald blikksmiða þann 1. janúar úr kr. 149,8 í kr. 147,8 til samræmis við breytingu á byggingavísitölu. Sjá nánar bókun í kjarasamningi (bls. 84). Meira
21.12 2016

Gleðileg jól og farsælt komandi ár! Opnunartími um hátíðarnar

Samiðn óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári. Skrifstofa Samiðnar verður lokuð á Þorláksmessu og 2. janúar. Brýn erindi má senda á… Meira
14.12 2016

Samiðn styrkir Rauða krossinn

Í stað þess að senda félögum og samstarfsaðilum jólakort styrkir Samiðn ásamt Byggiðn og FIT innanlandsstarf Rauða krossins um þessi jól. Deildir Rauða krossins á Íslandi, sem eru 42 um allt land, veita einstaklingum í erfiðleikum aðstoð. Stór hluti… Meira