23.02 2017

Samninganefnd boðuð til fundar

Samninganefnd Samiðnar hefur verið boðuð til fundar nk. mánudag þar sem farið verður yfir niðurstöður forsendunefndar ASÍ og SA og lagt mat á næstu skref. Meira
15.02 2017

Ríkisstjórnin dragi úr tekjutengingum almannatrygginga

Miðstjón Samiðnar samþykkti á fundi sínum 10. febrúar sl. ályktun þar sem skorað er á ríkisstjónina að draga verulega úr tekjutengingum í almannatryggingakerfinu. Breytingar á lögum um almannatryggingar sem samþykktar voru á síðasta ári hafa komið… Meira
13.02 2017

Miðstjórn kallar eftir þjóðarátaki í húsnæðismálum og ítrekar mótmæli við niðurstöðu kjararáðs

Miðstjórn Samiðnar samþykkti á fundi sínum 10.febrúar sl. að hvetja ríki, sveitarfélög og vinnumarkaðinn til þjóðarátaks í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis en þörf er á 3-4000 nýjum íbúðum til að slá á eftirspurnina sem leitt hefur til óbærilegrar… Meira