04.12 2019

Nýr kjarasamningur við Orkuveitu Reykjavíkur - kynningarfundur og kosning mánudaginn 9. sept.

Samiðn undirritaði í gær nýjan kjarasamning við Orkuveitu Reykjavíkur með gildistíma frá 1. apríl sl. til 1. nóvember 2022. Kynningarfundur um samningnum verður haldinn í ráðstefnusal OR að Bæjarhálsi 1 mánudaginn 9. desember kl. 15 og atkvæðagreiðsla að fundi loknum. >> Sjá samninginn - >> Sjá… Meira
29.11 2019

Samningurinn við sveitarfélögin samþykktur

Atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning á milli Samiðnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var 13. nóvember sl. var samþykktur í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. Á kjörskrá voru 37 og kusu 11 eða 29,7%Já sögðu 9 eða… Meira
20.11 2019

Kosning um kjarasamning Sambands sveitarfélaga

Þann 13. nóvember 2019 undirrituðu samninganefndir Samiðnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga nýjan kjarasamning með gildistíma frá 1. nóvember sl. til 31. mars 2023. Kosning um samninginn er hafin og lýkur kl. 12 á hádegi föstudaginn 29.… Meira