08.07 2020

Sumarfrí

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Samiðnar lokuð frá mánudeginum 20. júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Vegna erinda sem ekki þola bið má senda tölvupóst til palmi@samidn.is Meira
19.06 2020

Endurgreiðsla á virðisaukaskatti vegna bílaviðgerða, bílamálunar eða bílaréttinga

Með lögum nr. 25/2020, um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, var m.a. sú tímabundna breyting gerð að virðisaukaskattur vegna vinnu manna við bílaviðgerðir, bílamálun og bílaréttingar fólksbifreiða… Meira
26.05 2020

Kjarasamningur við kirkjugarðana samþykktur

Kjarasamningur Samiðnar við Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma sem undirritaður var 19. maí sl. var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag en 89% voru hlynnt samningnum og 11% andvíg. Samningurinn telst því samþykktur. >> Sjá… Meira