22.09 2016

Haustfundur miðstjórnar á Austurlandi

Miðstjórn Samiðnar hélt haustfund sinn á Reyðarfirði nýverið og kynnti sér atvinnulifið á Austurlandi með sérstaka áherslu á þau miklu áhrif sem tilkoma álvers Alcoa hefur haft á svæðið. Miðstjórnin átti fund með stjórn iðnaðarmannadeildar AFLs stéttarfélags sem og bæjarstjóra Fjarðabyggðar Páli Björgvini Guðmundssyni. Af þessari heimsókn og… Meira
01.09 2016

Samrunasamningur Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa kynntur

Á sjóðsfélagafundum Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa s.l. þriðjudag var kynntur samrunasamningur ásamt tillögum stjórnanna að samþykktum fyrir nýjan sjóð. Að fundinum loknum undirrituðu stjórnirnar samrunasamninginn og jafnframt var ákveðið að… Meira
01.09 2016

Framkvæmdastjórn á Húsavík

Framkvæmdastjórn Samiðnar lagði land undir fót í gær og heimsótti Húsavík og skoðaði yfirstandandi framkvæmdir við gerð gufuaflsvirkjunar á Þeystareykjum og byggingu kísilmálmverksmiðju á Bakka. Formaður Framsýnar Aðalsteinn Baldurssson og formaður… Meira