18.10 2017

Við biðjum um vandaða umræðu um okkar verðmætustu eign

Innan fárra daga göngum við Íslendingar til alþingiskosninga. Fulltrúar stjórnmálaflokka fara út um víðan völl og kynna stefnumál sín og tilboð til væntanlegra kjósenda. Loforðin spanna vítt svið en þó má segja að kjarninn í umræðunni sé ekki svo ólíkur. Húsnæðis- og heilbrigðismál og tekjutengingar almannatrygginga eru mest áberandi. Nokkur… Meira
13.10 2017

Iðnfélögin í sameiginlegt húsnæði

Samiðn ásamt Byggiðn og Félagi iðn- og tæknigreina undirrituðu í morgun samning um kaup á hlut Birtu lífeyrissjóðs í Stórhöfða 31 þar sem Rafiðnaðarsambandið, Matvís og Grafía eru til húsa. Með kaupunum sameinast undir einu þaki sex félög og sambönd… Meira
02.10 2017

Samþykkt miðstjórnar Samiðnar um erlent vinnuafl

"Vont er þeirra ranglæti en verra er þeirra réttlæti" sagði Jón Hreggviðsson í Íslandsklukkunni. Miklar breytingar eru að verða á íslenskum vinnumarkaði, hann hefur þróast frá því að vera einangraður innanlandsmarkaður í alþjóðlegan vinnumarkað þar… Meira