Fjórum atkvæðagreiðslum um kjarasamninga sem Samiðn, fyrir hönd félagsmanna í Félagi iðn- og tæknigreina, undirritaði á dögunum við orkufyrirtæki, lauk í dag.
Samningarnir, sem voru við Orkuveitu Reykjavíkur, Landsvirkjun, HS Veitur og HS Orku voru allir samþykktir. Niðurstöðurnar má sjá hér að neðan.