Ályktun miðstjórnar Samiðnar

Miðstjórn Samiðnar telur að miðlunartillaga ríkissáttasemjara hafi verið ótímabær og ekki hafi verið fullreynt að knýja fram lausn í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA). Mikilvægt er að niðurstaða dómstóla liggi fyrir hið fyrsta svo eyða megi óvissu um málið.