Samkvæmt kjarasamningi Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins (SA), breytist verkfæragjald blikksmiða þann 1. janúar og 1. júlí ár hvert til samræmis við breytingu á byggingarvísitölu.
Verkfæragjaldið breytist úr kr. 200,03 (01.01.2022) í kr. 215,23 frá og með 1. júlí sl. miðað við 36,25 virkar vinnustundir á viku.