Opið bréf til menntamálaráðherra

Iðnfélögin hafna því að vera sniðgengin af ráðherra menntamála í aðdraganda og við töku ákvarðana er varða eflingu iðn- og tæknináms og hafa af því tilefni birt opið bréf þar sem ráðherra, þvert á fyrirheit, kýs að hafa fulltrúa launafólks ekki með í ráðum.

Sjá nánar.