Atkvæðagreiðsla

um yfirvinnuálag starfsfólks Landsvirkjunar

Atkvæðagreiðsla um yfirvinnuálag starfsfólks Landsvirkjunar þar sem kosið er um eitt yfirvinnuálag 1,08% af mánaðarlaunum eða tvö yfirvinnuálög 1,0% og 1,15% af mánaðarlaunum.