Framkvæmdastjóri Samiðnar Elmar Hallgríms Hallgrímsson var í viðtali hjá Samfélaginu á Rás 1. Þar var m.a. farið yfir verkefnastöðu iðnaðarmanna um þessar mundir, mikilvægi átaksins „Allir vinna“ og hvatningu til stjórnvalda að fara í auknar framkvæmdir.
Hlusta má á viðtalið hér – Samfélagið Rás 1