Niðurstöður kosninga hjá ríkinu og Reykjavíkurborg

Kosningum er nú lokið um kjarasamninga Samiðnar við Reykjavíkurborg og ríkið.

Reykjavíkurborg:

Kjörsókn var 78%.
> Já sögðu 96,9%
> Nei sögðu 3,1%
> Engir auðir eða ógildir.

Samningurinn telst því samþykktur  –  Sjá samninginn

Ríkið:

Kjörsókn var 38,5%.
> Já sögðu 60%
> Nei sögðu 33,33%
> Auðir voru 6,67%

Samningurinn telst því samþykktur  –  Sjá samninginn