Kosning um kjarasamning við ríkið

Hér að neðan er tengill á kosningu um kjarasamning Samiðnar við ríkið frá 21. janúar en kynningarfundur um samninginn verður miðvikudaginn 29. janúar kl. 17 í Húsi Fagfélaganna að Stórhöfða 31 (gengið inn Grafarvogsmegin). 
Kosningu lýkur miðvikudaginn 5. febrúar kl. 16.

>> Sjá kynningu á samningnum        >>> Kjósa hér

>> Sjá samninginn í heild