Samningurinn við sveitarfélögin samþykktur

Nýr kjarasamningur á milli Samiðnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var 13. nóvember sl. var samþykktur í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk í dag.  

Á kjörskrá voru 37 og kusu 11 eða 29,7%

Já sögðu 9 eða 81,82%
Nei sögðu 2 eða 18,18%
Engin auð eða ógild atkvæði.

Samningurinn telst því samþykktur 

>> Sjá samninginn.