Samiðn leitar að öflugum og reyndum leiðtoga til að sinna starfi framkvæmdastjóra. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á samskiptafærni og frumkvæði.
Ráðgjafafyrirtækið Capacent annast ráðninguna og er umsagnarfrestur til og með 21. ágúst.