Eingreiðsla 1. febrúar

Þann 1. febrúar greiðist sérstök eingreiðsla til þeirra sem starfa eftir kjarasamningum ríkis og sveitarfélaga eða eftirtalinna stofnana/fyrirtækja á þeirra vegum:

Ríkið – kr. 55.000
Reykjavíkurborg – kr. 49.000
Sveitarfélögin – kr. 49.000
Strætó – kr. 49.000
Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma – kr. 55.000
Faxaflóahafnir – kr. 49.000

>>> Sjá nánar

Eingreiðslan miðast við starfsfólk í fullu starfi og er við störf í desember 2018 og enn í starfi í janúar 2019.  Upphæðin greiðist hlutfallslega miðað við starfstíma og starfshlutfall í desember.