Formenn Byggiðnar, Rafiðnaðarsambandsins, VM, Grafíu, Félags hársnyrtisveina, Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri, FIT og Matvís undirrituðu í morgun samning sem kveður á um náið samstarf félaganna í komandi kjarasamningsviðræðum.
Formenn Byggiðnar, Rafiðnaðarsambandsins, VM, Grafíu, Félags hársnyrtisveina, Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri, FIT og Matvís undirrituðu í morgun samning sem kveður á um náið samstarf félaganna í komandi kjarasamningsviðræðum.