Allt um orlofið

Orlofsréttur samkvæmt kjarasamningum Samiðnar við Samtök atvinnulífsins (SA), Bílgreinasambandið (BGS) og Meistarafélög í byggingariðnaði (MB). 

Starfsmaður sem öðlast hefur aukinn orlofsrétt vegna starfs hjá sama vinnuveitanda öðlast hann að nýju hjá nýjum vinnuveitanda eftir þriggja ára starf, enda hafi rétturinn verið sannreyndur.

Málmgreinar og sérhæfðir starfsmenn (SA):

24 dagar 10,17%
25 dagar 10,64% eftir 5 ár í sömu starfsgrein
27 dagar 11,59% eftir 10 ár í sömu starfsgreina
28 dagar 12,07% eftir 5 ár hjá sama fyrirtæki
30 dagar 13,04% eftir 10 ár hjá sama fyrirtæki

Byggingagreinar/Garðyrkja (SA):

24 dagar 10,17%
28 dagar 12,07% eftir 5 ár í sömu starfsgrein
29 dagar 12,55% eftir 5 ár hjá sama fyrirtæki
30 dagar 13,04% eftir 10 ár hjá sama fyrirtæki

Byggingagreinar (MB):

24 dagar 10,17%
28 dagar 12,07% eftir 5 ár í sömu starfsgrein
29 dagar 12,55% eftir 5 ár hjá sama fyrirtæki
30 dagar 13,04% eftir 10 ár í sömu starfsgrein

Bílgreinar (BGS):

24 dagar 10,17%
28 dagar 12,07% eftir 5 ár í sömu starfsgrein
29 dagar 12,55% eftir 5 ár hjá sama fyrirtæki
30 dagar 13,04% eftir 10 ár hjá sama fyrirtæki

 

Starfsmenn án sveinsprófs

24 dagar 10,17%
25 dagar 10,64% eftir 5 ár hjá sama fyrirtæki
25 dagar 10,64% eftir 10 í sömu starfsgrein
30 dagar 13,04% eftir 10 ár hjá sama fyrirtæki

Sjá nánar um orlofið.