Samninganefnd boðuð til fundar

Samninganefnd Samiðnar hefur verið boðuð til fundar nk. mánudag þar sem farið verður yfir niðurstöður forsendunefndar ASÍ og SA og lagt mat á næstu skref.