Byggingadagur IÐUNNAR fræðsluseturs verður haldinn þann 4. nóvember kl. 16.00 – 19.00 í húsnæði IÐUNNAR, Vatnagörðum 20.
Á byggingadeginum munu aðilar í byggingariðnaðinum kynna hugmyndir og lausnir til að byggja ódýrt húsnæði. Kynntar verða nýjungar frá fjölmörgum aðilum og fyrirtækjum í byggingariðnaðinum.