Framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins Kristján Örn Sigurðsson hefur látið af störfum hjá sjóðnum að eigin ósk en í fjölmiðlaumræðunni síðustu daga um svokölluð Panamaskjöl hefur nafn Kristjáns tengist tveimur aflandsfélögum.
Framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins Kristján Örn Sigurðsson hefur látið af störfum hjá sjóðnum að eigin ósk en í fjölmiðlaumræðunni síðustu daga um svokölluð Panamaskjöl hefur nafn Kristjáns tengist tveimur aflandsfélögum.