Miðlunartillaga lögð fram í ISAL deilu

Ríkissáttasemjari lagði í dag fram miðlunartillögu í kjaradeilunni við ISAL.  Tillagan verður lögð fyrir félagsmenn verkalýðsfélaganna sem að deilunni standa og fyrirtækisins og á atkvæðagreiðslu að vera lokið 11. apríl n.k.  Efnisinnihald tillögunnar verður kynnt starfsmönnum ISAL á næstu dögum.