Samtök atvinnulífsins
Nýr kjarasamningur Samiðnar f.h. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins var samþykktur með 91,28% atkvæða í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í dag. Andvígir samningnum voru 7,81% og 0,91% skiluðu auðu. Kosingaþátttakan var 14,08%. Gildistími samningsins er frá 1.janúar s.l.
Bílgreinasambandið
Nýr kjarasamningur Samiðnar f.h. aðildarfélaga við Bílgreinasambandið var samþykktur með 87,73% atkvæða í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í dag. Andvígir samningnum voru 18,18% og 9,09% skiluðu auðu. Kosingaþátttakan var 21,8%. Gildistími samningsins er frá 1.janúar s.l.
Félag pípulagningameistara
Nýr kjarasamningur Samiðnar f.h. aðildarfélaga við Félag pípulagningameistara var samþykktur með 72,73% atkvæða í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í dag. Andvígir samningnum voru 10,13% og 1,84% skiluðu auðu. Kosingaþátttakan var 7,3%. Gildistími samningsins er frá 1.janúar s.l.