Samið við Bílgreinasambandið

Nýr kjarasamningur var undirritaður við Bílgreinasambandið í dag og er samningurinn líkt og samningurinn við SA og Félag pípulagningameistara byggður á samkomulagi aðila vinnumarkaðarins frá október á síðasta ári og samkomulaginu um jöfnun lífeyrisréttinda frá árinu 2011.  Samningurinn fer nú í kynningu og atkvæðagreiðslu hjá þeim félögum sem fylgja samningnum.

Sjá samninginn.