Samningurinn við Samtök sveitarfélaga samþykktur

Nýr kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk í dag.  Alls samþykktu 91,7% samninginn en 8,3% voru honum andsnúin.  Kosningaþátttaka var 52%.

Sjá samninginn.