Samningurinn við Strætó samþykktur

Nýr kjarasamningur Samiðnar f.h. aðildarfélaga og Strætó bs með gildistíma frá 1.maí var samþykktur með afgerandi hætti eða 92% atkvæða gegn 8%.  Þátttaka í kosningunni var 100%.

Sjá samninginn.