Kjarasamningur við Landsvirkjun samþykktur samhljóða

Kosningu um nýjan kajarasamning Samiðnar við Landsvirkjun er lokið og var samningurinn samþykktur samhljóða.  Kosningaþátttaka var 83%.

Sjá samninginn         –         Sjá myndbandskynningu