Kjarasamningur við Reykjavíkurborg samþykktur

Kosningu um nýjan kjarasamning á milli Samiðnar f.h. aðildarfélaga og Reykjavíkurborgar með gildistíma frá 1. maí er lokið og var hann samþykktur með 94% atkvæða gegn 3%, 3% tóku ekki afstöðu.  Kosningaþátttakan var 90%.

Sjá samninginn.