Niðurstöður kosninga um kjarasamninga

Félagsmenn allra aðildarfélaga Samiðnar samþykktu kjarasamning Samiðnar við Samtök atvinnulífsins utan Félags járniðnaðarmanna á Ísafirði sem felldu samninginn.

Samningar Samiðnar við Bílgreinasambandið, Samband garðyrkjubænda og meistarafélög í byggingariðnaði innan Samtaka iðnaðarins voru einnig samþykktir.

Samningur Samiðnar við Meistarafélag pípulagningamanna var felldur.

  Kosninga-þáttaka Heildar-kjörskrá Nei Ég tek ekki afstöðu
AFL – Kosning um kjarasamning Samiðnar 20 112 12 7 1
Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði – Kosning um kjarasamning Samiðnar 27 49 7 20 0
FMA – Kosning um kjarasamning Samiðnar 77 243 46 30 1
Iðnsveinafélag Skagafjarðar – Kosning vegna kjarasamnings Samiðnar 23 60 17 6 0
Stéttarfélagið Samstaða – Kosning um kjarasamning Samiðnar 1 8 1 0 0
Stéttarfélag Vesturlands – Kosning um kjarasamning Samiðnar 8 39 6 2 0
Verkalýðsfélag Akranes – Kosning um kjarasamning Samiðnar 15 63 10 5 0
Verkalýðsfélag Þórshafnar – Kosning um kjarasamning Samiðnar 2 10 2 0 0
Verkalýðsfélag Vestfirðinga – Kosning um kjarasamning Samiðnar 5 14 4 0 1
Þingiðn – Kosning um kjarasamning Samiðnar 18 58 12 5 1
FIT – Kosning um kjarasamning Samiðnar f.h. aðildarfélaga SA 550 2252 327 213 10
FIT/FMA/ISFS – Kosning um kjarasamning Samiðnar  Bílgreina sambandið 198 676 108 86 4
FIT – Kosning um kjarasamning Samiðnar Félag pípulagningarmeistara 35 137 15 19 1
Byggiðn 326 960 190 125 11