Staðan í samningagerðinni við SA stendur þannig að ekki verður skrifað undir í dag eins og gert hafði verið ráð fyrir.
Lokafrágangur hefur tekið lengri tíma en ráðgert var og nú bendir allt til þess að lokatörnin verði ekki tekin fyrr en eftir helgi og er full bjartsýni á að það takist.