Samiðn ásamt MATVÍS, Grafíu (FBM), VM, Félagi hársnyrtisveina og RSÍ telja að þeir kjarasamningar sem undirritaðir voru í dag komi ekki nægjanlega til móts við framlagðar kröfur og hefur því sáttasemjari boðað til fundar n.k þriðjudag.
Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna um heimild til verkfallsboðunar og lýkur henni kl. 10:00 n.k mánudag