Úrslit Golfmóts Samiðnar

Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið föstudaginn 20. júní s.l. á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ. Keppt var bæði með og án forgjafar og veitt unglingaverðlaun og var það opið öllum félagsmönnum aðildarfélaga Samiðnar og fjölskyldum þeirra.

Sú breyting var að þessu sinni að mótið var jafnframt innanfélagsmót Byggiðnar og FIT og var keppt um sérstök verðlaun hjá hvoru félaginu fyrir sig.

Myndir frá mótinu verða settar á vefinn innan tíðar.

 

 

Úrslit gólfmóts Samiðnar 2014

 

 

 

 

 

 

Með forgjöf

 

Punktar

1

Vitor Manuel

Byggiðn

34

2

Birgir Heiðar Þorisson

Byggiðn

33

3

Hafþór Helgi Einarsson

Byggiðn

33

 

 

 

 

 

Án forgjafar / Höggleikur

 

Högg

1

Ólafur Sigurjónasson

FIT

80

2

Árni Freyr Sigurjónsson

FIT

81

3

Loftur Sveinsson

Byggiðn

82

 

 

 

 

 

FIT / Besti árangur í höggleik

 

Högg

 

Ólafur Sigurjónsson

FIT

80

 

 

 

 

 

Makaverðlaun

 

 

 

Hólmfríður G. Kristjánsdóttir

FIT

 

 

 

 

 

 

BYGGIÐN / besti árangur í höggleik

 

Högg

 

Loftur Sveinsson

Byggiðn

82

 

 

 

 

 

Makaverðlaun

 

 

 

Ásta Kristín Valgarðsdóttir

Byggiðn

 

 

 

 

 

 

Sveitakeppni

 

 

1. sæti 

FIT

 

Högg

1

Ólafur Sigurjónsson

FIT

80

2

Árni Sigurjónsson

FIT

81

3

Hans Óskar Iseban

FIT

83

 

 

Samtals

244

 

 

 

 

2. sæti

BYGGIÐN

 

Högg

1

Loftur Sveinsson

Byggiðn

82

2

Vitor Manuel

Byggiðn

82

3

Hafþór Helgi Einarsson

Byggiðn

83

 

 

Samtals

247

 

 

 

 

 

Samiðnarstyttan

 

 

 

Besta skor með forgjöf

 

Punktar

 

Vitor Manuel 

Byggiðn

34

 

 

 

 

 

Nándarverðlaun 1. braut

 

Lengd

 

Jóhannes Grétarsson

FIT

1,48 cm

 

 

 

 

 

Gestaverðlaun  með forgjöf

 

Punktar 

 

Þorlákur Ingi Hilmarsson

 

29