Kjarasamningur undirritaður við ríkið

Nýr kjarasamningur við ríkið var undirritaður í gær með gildistíma frá 1. mars.  Samningurinn er á svipuðum nótum og samningar á almenna markaðnum varðandi launabreytingar og samningstíma.

Sjá samninginn.