Samningurinn við Orkuveitu Reykjavíkur samþykktur

Nýr kjarasamningur við Orkuveitu Reykjavíkur var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum.   Þátttaka í kosningunni var 94%.  Samningurinn byggir á sama grunni og samningurinn við Reykjavíkurborg sem samþykktur var nýverið.

Sjá samninginn.