Kosningar um kjarasamningana

Kosningar standa nú yfir í aðildarfélögum Samiðnar um nýju kjarasamningana og er ástæða til að hvetja félagsmenn til að kynna sér tilhögun kosninganna á heimasíðum sinna stéttarfélaga og nýta atkvæðisréttinn.  

Sjá kynningu á kjarasamningunum.

Sjá aðildarfélög Samiðnar.