Umsagnir um tilfærslu á frídögum, atvinnulýðræði og eftirlitsheimildir Tryggingastofnunar

Miðstjórn Samiðnar hefur að beiðni Alþingis sent frá sér umsagnir um þrjú þingmál er snerta tilfærslur á frídögum, eftirlitsheimildir Tryggingastofnunar ríkisins og atvinnulýðræði.

Umsagnirnar má sjá hér.