Launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga

Á vegum Samstarfsnefndar um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga hefur verið tekið saman mikið efni um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. Aðdragandi þess að ráðist var í þessa vinnu var vilji til þess að stíga skref í átt til þeirrar vinnubragða sem tíðkast á hinum Norðurlöndunum við undirbúning og gerð kjarasamninga.

Að samstarfsnefndinni standa fern heildarsamtök launafólks; ASÍ, BSRB, BHM og KÍ og vinnuveitendamegin SA, Samband íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Skýrsluna má nálgast hér.