Samiðn í bleiku

Þjónustuskrifstofa iðnfélaga styður árverkniátak Bleiku slaufunnar gegn krabbameini hjá konum og mættu flestir í bleiku til vinnu í morgun.

Sjá Bleiku slaufuna.