Kjarasamningar ganga framar þjónustufrelsinu

Um árabil hefur verið deilt um það hvort lágmarkskjör skv. kjarasamningum á EES svæðinu, sem gerðir eru gildandi fyrir allt launafólk og alla atvinnurekendur án tillits til félagsaðildar fari gegn ákvæði EES samningsins um frjáls þjónustuviðskipti á EES svæðinu. Hæstiréttur Noregs, á grundvelli ráðgefandi álits EFTA dómstólsins, ákvað í morgun að lágmarkskjör kjarasamninga gangi þjónustufrelsinu framar.

Sjá nánar.