Ályktun velferðarvaktarinnar um atvinnumál

 Störfum fjölgi of hægt og enn eru margir án atvinnu, en til að halda í við fjölgun á vinnumarkaði þurfi um 2000 ný störf á ári auk starfa fyrir þá sem misst hafa vinnu og / eða flust úr landi.

 

Sjá ályktunina í heild.