Staðall fyrir vinnustaðaskírteini

 Einnig er kveðið á um að endurgerð skírteina sem gefin voru út fyrir gildistöku staðalsins skuli lokið sex mánuðum frá gildistöku hans, sem myndi vera  um mánaðarmótin mars-apríl 2013.  Jafnframt fjölgar þeim starfsgreinum sem falla undir lögin um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum.  

Hægt er að nálgast staðalinn hjá Staðlaráði Íslands gegn greiðslu en frekari upplýsingar um framkvæmd samkomulags ASÍ og SA má finna á www.skirteini.is